Svartur á leik
Svartur á leik
1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. Da4+ Rd7 4. Dxc4 e6 5. g3 a6 6. Dc2 b5 7. Bg2 Bb7 8. 0-0 Rgf6 9. a4 c5 10. Rc3 Db6 11. d3 Be7 12. Db3 b4 13. a5 Dd8 14. Rb1 0-0 15. Rbd2 Hc8 16. Rc4 Bc6 17. Dc2 Dc7 18. Bf4 Da7 19

1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. Da4+ Rd7 4. Dxc4 e6 5. g3 a6 6. Dc2 b5 7. Bg2 Bb7 8. 0-0 Rgf6 9. a4 c5 10. Rc3 Db6 11. d3 Be7 12. Db3 b4 13. a5 Dd8 14. Rb1 0-0 15. Rbd2 Hc8 16. Rc4 Bc6 17. Dc2 Dc7 18. Bf4 Da7 19. Hfe1 Rd5 20. Bd6 Bxd6 21. Rxd6 Hb8 22. e4 Re7 23. b3 Dc7 24. Rc4 Rc8 25. Dd2 Bb5 26. e5 Bc6 27. Df4 Re7 28. Dg5 Rg6 29. Rh4 Bxg2 30. Kxg2 Rgxe5 31. Rxe5 f6 32. Dg4 Rxe5 33. Dxe6+ Df7 34. Dxa6 Dxb3 35. Dd6 Hbd8 36. Dc7.

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2.388) hafði svart gegn indversku skákkonunni Rohillu Shivika (2.003). 36. … Dd5+! 37. Kg1 g5! 38. f4 Hd7 39. Db6 Rxd3 og hvítur gafst upp. Íslandsmótið í skák heldur áfram í dag í Mosfellsbæ en mótinu lýkur nk. sunnudag, sjá skak.is.