Fyrirliði Málfríður Anna Eiríksdóttir er mætt aftur eftir dvöl hjá B93.
Fyrirliði Málfríður Anna Eiríksdóttir er mætt aftur eftir dvöl hjá B93. — Morgunblaðið/Eggert
Knattspyrnukonan Málfríður Anna Eiríksdóttir er komin til Vals á nýjan leik eftir stutta dvöl hjá B93 í dönsku úrvalsdeildinni. Málfríður hefur leikið með meistaraflokki Vals frá 2013 og spilað 123 leiki fyrir félagið í efstu deild

Knattspyrnukonan Málfríður Anna Eiríksdóttir er komin til Vals á nýjan leik eftir stutta dvöl hjá B93 í dönsku úrvalsdeildinni. Málfríður hefur leikið með meistaraflokki Vals frá 2013 og spilað 123 leiki fyrir félagið í efstu deild. Hún tók við fyrirliðastöðunni síðasta haust þegar Elísa Viðarsdóttir fór í barneignarfrí og lyfti Íslandsbikarnum í haust. Málfríður spilaði tvo leiki með B93 í neðri hluta deildarinnar eftir að hafa farið til Danmerkur í febrúar.