Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. Ba4 Rgf6 5. 0-0 a6 6. c4 Rxe4 7. He1 Ref6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 g6 10. Bf4 e5 11. Rc2 h6 12. Rc3 Be7 13. Re3 Kf8 14. Red5 Rc5 15. Be3 Rxa4 16. Dxa4 Rxd5 17. Rxd5 Be6 18

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. Ba4 Rgf6 5. 0-0 a6 6. c4 Rxe4 7. He1 Ref6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 g6 10. Bf4 e5 11. Rc2 h6 12. Rc3 Be7 13. Re3 Kf8 14. Red5 Rc5 15. Be3 Rxa4 16. Dxa4 Rxd5 17. Rxd5 Be6 18. Had1 Bxd5 19. Hxd5 Dc7 20. f4 Dc6 21. Db4 He8 22. Dc3 Bf6 23. Hed1 He6 24. Db4 Kg7 25. b3 Hhe8 26. a4 exf4 27. Bxf4 Be5 28. Bg3 Bxg3 29. hxg3 He3 30. Hxd6 De4 31. H6d4 Dc2 32. Dxb7

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2.465) hafði svart gegn hollenska alþjóðlega meistaranum Pieter Hopman (2.297). 32. … He1+! 33. Hxe1 Hxe1+ 34. Kh2 Dc1! og hvítur gafst upp. Íslandsmótið í skák í opnum flokki heldur áfram í dag en teflt er í golfklúbbnum við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ, sjá nánar á skak.is.