Stefnuyfirlýsing húsvarðar.
Stefnuyfirlýsing húsvarðar.
Mathias Halvorsen píanóleikari og Gunnar Gunnsteinsson tónskáld halda tónleika í Hafnarborg á morgun, 28. apríl, kl. 20. Flutt verða verk Gunnars úr verkaröðinni Stefnuyfirlýsing húsvarðar, ásamt því sem heyra má verk Richards Wagners og Johanns Sebastians Bachs endurmótuð af Mathiasi Halvorsen

Mathias Halvorsen píanóleikari og Gunnar Gunnsteinsson tónskáld halda tónleika í Hafnarborg á morgun, 28. apríl, kl. 20. Flutt verða verk Gunnars úr verkaröðinni Stefnuyfirlýsing húsvarðar, ásamt því sem heyra má verk Richards Wagners og Johanns Sebastians Bachs endurmótuð af Mathiasi Halvorsen. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum, og bera yfirskriftina „Ég trúi á betri heim“.