„Hvert ertu að fara? varð til í fyrsta stúdíótímanum með Ingimari sem er framleiðandinn á bak við prettyboitjokko, Skína og Allar stelpurnar. Lagið varð til nokkuð hratt með flæði í stúdíóinu,“ segir tónlistarmaðurinn Háski í kynningunni á laginu…

Hvert ertu að fara? varð til í fyrsta stúdíótímanum með Ingimari sem er framleiðandinn á bak við prettyboitjokko, Skína og Allar stelpurnar. Lagið varð til nokkuð hratt með flæði í stúdíóinu,“ segir tónlistarmaðurinn Háski í kynningunni á laginu Hvert ertu að fara? í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. „Svo heyrir Ingimar í mér og segir að Patrik Atlason sé búinn að setja texta á lagið og það var geggjað.“ Lagið hefur verið eitt vinsælasta lag landsins síðustu vikurnar. Lestu meira á K100.is.