Nýtt nám þar sem kennd er færni mun auðvelda fötluðu fólki að fá og stunda vinnu, að sögn Söru Daggar Svanhildardóttur, sérfræðings hjá Vinnumálastofnun. Í dag eru um þrjú hundruð fötluð ungmenni í atvinnuleit.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.