1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. 0-0 0-0 6. c3 d6 7. a4 a6 8. h3 h6 9. He1 He8 10. b4 Ba7 11. Db3 Be6 12. Rbd2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Bxd5 Dxd5 15. b5 Ra5 16. Dxd5 Rxd5 17. Ba3 Rf4 18. Bb4
Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2.465) hafði svart gegn hollensku skákkonunni Önnu-Maju Kazarian (2.206). 18. … Rxd3! 19. Bxa5 Bxf2+ 20. Kf1 b6? rétt var að leika 20. … Bxe1! 21. Rxe1 Rxe1 22. Hxe1 axb5 og svartur hefur unnið tafl. 21. Hed1 bxa5 22. Re4 Bb6 23. Hxd3 f5 24. Rfd2? hvítur hefði haft um það bil jafnt tafl eftir 24. Rd6. 24. … fxe4 25. Rxe4 Hf8+ 26. Hf3 axb5 27. axb5 Hxf3+ 28. gxf3 a4 og svartur innbyrti vinninginn um síðir. Nóg um að vera í íslensku skáklífi, sjá skak.is.