Kvikmyndatónskáldið og píanistinn Atli Örvarsson hlaut í gærkvöldi bresku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin Bafta fyrir tónlist sem hann samdi fyrir þáttaröðina Silo. Þetta eru fyrstu Bafta-verðlaun Atla.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.