Sögnin að svipa þýðir fleira en flesta grunar, en hér skal hennar getið í orðasambandinu e-m svipar til e-s: e-r er dálítið líkur e-m. „Margir segja að mér svipi til Brads P itt.“ (Hugsað dæmi.) Eins og sjá má er ég þarna í þágufalli:…

Sögnin að svipa þýðir fleira en flesta grunar, en hér skal hennar getið í orðasambandinu e-m svipar til e-s: e-r er dálítið líkur e-m. „Margir segja að mér svipi til Brads P itt.“ (Hugsað dæmi.) Eins og sjá má er ég þarna í þágufalli: mér. Þ.e.a.s. „Ég svipa“ ekki til Brads, heldur svipar mér til hans (og honum þá til mín).