7 Björgvin Páll Rúnarsson var markahæstur með sjö mörk fyrir Fjölni.
7 Björgvin Páll Rúnarsson var markahæstur með sjö mörk fyrir Fjölni. — Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir
Fjölnir gerði góða ferð til Akureyrar og lagði Þór að velli, 26:22, í fjórða leik liðanna í úrslitum umspils um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöldi. Fjölnir jafnaði þar með metin í einvíginu í 2:2 og þurfa liðin að mætast í oddaleik í Grafarvogi næstkomandi fimmtudagskvöld

Fjölnir gerði góða ferð til Akureyrar og lagði Þór að velli, 26:22, í fjórða leik liðanna í úrslitum umspils um laust sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöldi.

Fjölnir jafnaði þar með metin í einvíginu í 2:2 og þurfa liðin að mætast í oddaleik í Grafarvogi næstkomandi fimmtudagskvöld.

Sigurður I. Ólafsson varði 12 skot í marki Fjölnis og Kristján P. Steinsson 17 skot í marki Þórs.