Harpa Árnadóttir
Harpa Árnadóttir
Harpa Árnadóttir opnaði nýverið einkasýninguna Skuggafall – Leiðin til ljóssins í Listvali Gallery. Verk Hörpu „fela í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi en grunnur margra verka hennar er hugmyndin um að líta megi á…

Harpa Árnadóttir opnaði nýverið einkasýninguna Skuggafall Leiðin til ljóssins í Listvali Gallery. Verk Hörpu „fela í sér tilraunakennda rannsókn á yfirborði og gegnsæi en grunnur margra verka hennar er hugmyndin um að líta megi á málverk sem sjónræna ljóðlist“, segir í tilkynningu. Sýningin samanstendur af verkum af fossum, en Harpa hóf að mála fossa árið 1990. Sýningin stendur til 18. maí.