Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakið mikla athygli. Lögfræðingurinn Jóna Þórey Pétursdóttir segir að dómurinn sé byggður á rétti einstaklings til að vera frjáls frá umhverfislegum skaða.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.