— Morgunblaðið/Eggert
Söngkonan og dansarinn Aníta Rós Þorsteinsdóttir tók þátt í Söngvakeppninni og náði hún alla leið á úrslitakvöldið. Hún hefur alist upp í dansheiminum og byrjaði aðeins fimm ára gömul að dansa hjá móður sinni, Birnu Björnsdóttur

Söngkonan og dansarinn Aníta Rós Þorsteinsdóttir tók þátt í Söngvakeppninni og náði hún alla leið á úrslitakvöldið. Hún hefur alist upp í dansheiminum og byrjaði aðeins fimm ára gömul að dansa hjá móður sinni, Birnu Björnsdóttur. Hún segist vera vel vön því að syngja og dansa á sama tíma en á síðasta ári vann hún á Akureyri þar sem hún lék í söngleiknum Chicago. „Ég fékk góða reynslu í því fyrir norðan. Ég er dansari í grunninn, kann að syngja og finnst gaman að leika,“ segir hún hlæjandi. Lestu meira á K100.is.