— AFP/Robert Atanasovski
Páskahátíð grísk-kaþólsku kirkjunnar er nú um helgina og var föstudagsins langa minnst víða í austurhluta Evrópu í gær. Í St. Kliment-dómkirkjunni í Skopje í Norður-Makedóníu fór fram hefðbundin athöfn þar sem fólk kraup undir borð þakið blómum, sem táknar gröf Krists.