Hafnarfjörður Horft af Hamrinum.
Hafnarfjörður Horft af Hamrinum.
Afgangur af rekstri A-hluta Hafnarfjarðarbæjar á sl. ári var 251 milljón kr. sem er nánast sama tala og 2022. Afgangur fyrir A- og B-hluta nam 808 millj. kr. og afkoma fyrir fjármagnsliði var 3.649 millj

Afgangur af rekstri A-hluta Hafnarfjarðarbæjar á sl. ári var 251 milljón kr. sem er nánast sama tala og 2022. Afgangur fyrir A- og B-hluta nam 808 millj. kr. og afkoma fyrir fjármagnsliði var 3.649 millj. kr. Fjárfestingar voru 7,1 ma. kr.

Skuldaviðmið Hafnarfjarðarbæjar er nú í 82%, en hámarkið má vera 150% af ársveltu. Rekstrartekjur voru 47,3 ma. kr. á árinu 2023 og jukust um 5,4 ma. kr. á milli ára. Rekstrargjöld voru 42,0 ma. kr. og jukust um 5,4 ma. kr. milli ára. sbs@mbl.is