Él þýðir oftast skammvinn snjókoma (oft með vindi) eins og orðabókin segir, eða þá haglél. Élið er hvorugkyns. Nema hvað, maður kom að máli við mann og kvaðst, sér til raunar, hafa heyrt él í kvenkyni: „élin sem skall á…

Él þýðir oftast skammvinn snjókoma (oft með vindi) eins og orðabókin segir, eða þá haglél. Élið er hvorugkyns. Nema hvað, maður kom að máli við mann og kvaðst, sér til raunar, hafa heyrt él í kvenkyni: „élin sem skall á …“. Þetta mun staðbundið – en hefur þá verið fullgilt mál margra. Eignarfall til éljar.