Olía Samhljóm má greina meðal bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu.
Olía Samhljóm má greina meðal bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
„Eins og málið blasir við mér virðist Reykjavíkurborg ekki hafa nýtt sér að næstum helmingur lóðarleigusamninga var útrunninn eða við það að renna út. Að mínu mati hefði verið eðlilegra að breyta landnotkun samhliða og endurúthluta…

„Eins og málið blasir við mér virðist Reykjavíkurborg ekki hafa nýtt sér að næstum helmingur lóðarleigusamninga var útrunninn eða við það að renna út. Að mínu mati hefði verið eðlilegra að breyta landnotkun samhliða og endurúthluta lóðunum,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar um mál Reykjavíkurborgar og olíufélaganna.

Bæjarstjórar flestra sveitarfélaga í kraganum segja að kæmi til að breyta ætti bensínstöðvarlóð í íbúðarlóð yrði breytingin ekki framkvæmd eins og Reykjavíkurborg gerði hana. » 2 og 14