— Morgunblaðið/Ásdís
Flatey á Breiðafirði er uppáhaldsstaður söngkonunnar Unu Torfadóttur, hún er ættuð þaðan og varði hverju sumri þar sem lítil stúlka. Una var gestur í Ísland vaknar þar sem hún ræddi um tónlistina, sambandsslit og hasarinn í borginni

Flatey á Breiðafirði er uppáhaldsstaður söngkonunnar Unu Torfadóttur, hún er ættuð þaðan og varði hverju sumri þar sem lítil stúlka. Una var gestur í Ísland vaknar þar sem hún ræddi um tónlistina, sambandsslit og hasarinn í borginni. „Það er eins og að fara í tímavél að fara þangað. Það er annar tími þar, klukkan hættir að skipta máli. Maður borðar þegar maður er svangur og fer að sofa þegar maður er þreyttur, þar eru engar skyldur,“ segir Una um eyjuna en kýs líka hasarinn í borginni. Lestu meira á K100.is.