— Morgunblaðið/G.Rúnar
„Það hefur verið rosalega mikið fjör í Básum í Grafarholti til dæmis, smekkfullt í góða veðrinu. Golfhermar hafa verið fullir síðan um áramót, mikil iðkun og gleði. Svo hafa þúsundir Íslendinga farið til heitari landa að æfa sig fyrir…

„Það hefur verið rosalega mikið fjör í Básum í Grafarholti til dæmis, smekkfullt í góða veðrinu. Golfhermar hafa verið fullir síðan um áramót, mikil iðkun og gleði. Svo hafa þúsundir Íslendinga farið til heitari landa að æfa sig fyrir golfsumarið,“ sagði golfkennarinn Margeir Vilhjálmsson í Skemmtilegu leiðinni heim. Hann var ósammála Jóni Axel þegar hann spurði að því hvort golf væri asnaleg íþrótt. „Þetta er félagslegt sport. Fólk byrjar of snemma að taka þessa íþrótt allt of alvarlega.“ Lestu meira á K100.is.