Rakel Andrésdóttir
Rakel Andrésdóttir
Vinningshafar Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, eru í ár þrjú heimildaverk sem frumsýnd voru á hátíðinni. Áhorfendaverðlaunin, Einarinn, hlaut Fjallið það öskrar eftir Daníel Bjarnason, dómnefndarverðlaunin fyrir mynd í fullri lengd,…

Vinningshafar Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, eru í ár þrjú heimildaverk sem frumsýnd voru á hátíðinni. Áhorfendaverðlaunin, Einarinn, hlaut Fjallið það öskrar eftir Daníel Bjarnason, dómnefndarverðlaunin fyrir mynd í fullri lengd, Ljóskastarann, hlaut Kúreki norðursins, sagan af Johnny King eftir Árna Sveinsson og dómnefndarverðlaunin fyrir heimildastuttmynd, Skjölduna, hlaut Kirsuberjatómatar eftir Rakel Andrésdóttur.