Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 10. g4 b5 11. Bxf6 Bxf6 12. Bxb5 axb5 13. Rdxb5 Dc6 14. Hxd6 Db7 Staðan kom upp í opnum flokki á Evrópumeistaramóti landsliða í öldungaflokki (50+) sem lauk fyrir skömmu í Terme Catez í Slóveníu

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Rbd7 10. g4 b5 11. Bxf6 Bxf6 12. Bxb5 axb5 13. Rdxb5 Dc6 14. Hxd6 Db7

Staðan kom upp í opnum flokki á Evrópumeistaramóti landsliða í öldungaflokki (50+) sem lauk fyrir skömmu í Terme Catez í Slóveníu. Alþjóðlegi meistarinn Björgvin Jónsson (2.314) hafði hvítt gegn Dananum Niels-Peter Nielsen (2.099). 15. Hxe6+! Kf8 16. Rd6 hvítur hótar núna drottningunni og máti á e8. 16. … fxe6 17. Rxb7 Bxb7 18. Hd1 Ke7 19. g5 Bxc3 20. Dxc3 Bc8 og svartur gafst upp um leið. Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 fyrir keppendur sem eru undir 2.100 elo-stigum hefst kl. 18.00 í kvöld í húsakynnum skólans í Faxafeni 12. Mótið fer fram í einum flokki en verðlaunaflokkar verða þrír, 1.800-2.100, 1.600-1.800 og 1.600 elo og minna og stigalausir.