— Ljósmynd/Elísabet Blöndal
„Það er svo gaman að spila í kirkjum og taka svona einfaldar og fallegar útsetningar. Hljómburðurinn er svo flottur þar sem þetta er hannað til að hljóðið berist á aftasta bekk. Ég var að spila um daginn á Ólafsvík og það kom mér svo á óvart

„Það er svo gaman að spila í kirkjum og taka svona einfaldar og fallegar útsetningar. Hljómburðurinn er svo flottur þar sem þetta er hannað til að hljóðið berist á aftasta bekk. Ég var að spila um daginn á Ólafsvík og það kom mér svo á óvart. Ég hefði ekki þurft hljóðkerfi,“ segir GDRN í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar. Fyrr í vor gaf hún út plötuna Frá mér til þín. „Ég er að gefa plötuna sjálf út núna. Það er gaman en heilmikil vinna og alls konar. En það er skemmtilegt að pæla í og gefa þetta út.“ Lestu meira á K100.is.