Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bb2 De7 8. Be2 dxc4 9. bxc4 e5 10. g4 Rxg4 11. Re4 Bc7 12. c5 Rgf6 13. Rd6+ Bxd6 14. cxd6 Dxd6 15. Hg1 0-0 16. 0-0-0 He8 17. d4 e4 18. Re5 Rf8 19

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bb2 De7 8. Be2 dxc4 9. bxc4 e5 10. g4 Rxg4 11. Re4 Bc7 12. c5 Rgf6 13. Rd6+ Bxd6 14. cxd6 Dxd6 15. Hg1 0-0 16. 0-0-0 He8 17. d4 e4 18. Re5 Rf8 19. Hg5 Be6 20. Kb1 Hac8 21. Hdg1 g6 22. h4 c5 23. dxc5 Hxc5

Staðan kom upp í opnum flokki á Evrópumeistaramóti landsliða í öldungaflokki (50+) sem lauk fyrir skömmu í Slóveníu. Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.407) hafði hvítt gegn enskum kollega sínum Glenn Flear (2.392). 24. Dxc5! Dxc5 25. Rg4? hvítur hefði verið með betra eftir 25. Rxg6! Dxg5 26. Re7+! Hxe7 27. Hxg5+ Rg6 28. Bxf6 Hd7 29. h5. Eftir textaleikinn er hvítur tveimur peðum undir án fullnægjandi bóta. 25. … Dxg5 26. Rxf6+ Dxf6 27. Bxf6 Hc8 28. Hd1 Rd7 og svartur vann skákina um síðir. Enska liðið sem Flear tefldi fyrir varð Evrópumeistari.