Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði bæði afmæli og plötuútgáfu á dögunum en nýja platan hans, 33, er komin út. „Mér fannst frábær hugmynd að gefa út plötuna á afmælisdaginn. Platan kom út um miðnætti en um leið og hún kom út þá gaus upp skrýtin orka og spenna

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði bæði afmæli og plötuútgáfu á dögunum en nýja platan hans, 33, er komin út. „Mér fannst frábær hugmynd að gefa út plötuna á afmælisdaginn. Platan kom út um miðnætti en um leið og hún kom út þá gaus upp skrýtin orka og spenna. Svo ég sofnaði ekki fyrr en hálfþrjú þá nótt,“ sagði Júlí Heiðar hlæjandi í Ísland vaknar. „En þetta er mjög spennandi. Ég hef gefið út tuttugu lög en þetta er miklu stærra og meira. Þetta er tíu laga plata og sjö þeirra eru glæný.“ Lestu meira á K100.is.