Úfinn Franski leikstjórinn og leikarinn Nicolas Philibert reyndi að geiða þunnt hárið fyrir ljósmyndara.
Úfinn Franski leikstjórinn og leikarinn Nicolas Philibert reyndi að geiða þunnt hárið fyrir ljósmyndara. — AFP/Christophe Simon
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi, einni þeirri elstu og virtustu í heimi, lauk um helgina í strandbænum heimskunna. Hátíðin var fyrst haldin 1946. Meðal þeirra sem frumsýndu sínar nýjustu kvikmyndir voru Ali Abbasi, Francis Ford Coppola, David Cronenberg, Andrea Arnold, Paul Schrader, Yorgos Latmios og Rúnar Rúnarsson.