beita sér fyrir e-u er að hafa forgöngu um e-ð. „Ég beitti mér fyrir því að bannað yrði að halda svín í húsinu.“ Að beita e-u fyrir sig er annað

beita sér fyrir e-u er að hafa forgöngu um e-ð. „Ég beitti mér fyrir því að bannað yrði að halda svín í húsinu.“ Að beita e-u fyrir sig er annað. Fólk hefur beitt fyrir sig rökum, lögreglunni, Þjóðvinafélaginu, annarri hækjunni, lögum um upplýsingaskyldu, svipbrigðalist og sjö einstaklingum til að koma e-u til leiðar.