— Morgunblaðið/Biggi Breiðfjörð
„Ég hef verið styrktarforeldri í mörg ár, síðan börnin mín voru lítil. Ákvörðun mín að gerast SOS-foreldri var ekki erfið. Ég sá myndband frá þeim sem hafði mikil áhrif á mig og ég fór beint og skráði mig

„Ég hef verið styrktarforeldri í mörg ár, síðan börnin mín voru lítil. Ákvörðun mín að gerast SOS-foreldri var ekki erfið. Ég sá myndband frá þeim sem hafði mikil áhrif á mig og ég fór beint og skráði mig. Mér fannst líka mikilvægt að börnin mín gætu fylgst með lífi drengsins sem er okkar, sjá og upplifa í gegnum bréfin sem hann sendir okkur hversu frábrugðið líf hans er okkar,“ segir Eva Ruza Miljevic. Síðasta haust fór Eva svo ásamt systrum sínum, Debbý og Tinnu, til Króatíu og þær heimsóttu „börnin sín.“ Lestu meira á K100.is.