Ísland og Austurríki mætast tvisvar á næstu dögum í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta og leikirnir ráða nánast úrslitum um hvort liðið kemst beint á EM 2025 og hvort þarf að fara í umspil. Morgunblaðið ræddi við Irene Fuhrmann, þjálfara…

Ísland og Austurríki mætast tvisvar á næstu dögum í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta og leikirnir ráða nánast úrslitum um hvort liðið kemst beint á EM 2025 og hvort þarf að fara í umspil. Morgunblaðið ræddi við Irene Fuhrmann, þjálfara Austurríkis, sem segir að liðin séu mjög svipuð að styrkleika en hún vonast eftir tveimur sigrum sinna kvenna. » 26