Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 Bb4 7. Be3 Re7 8. Dd2 Rd7 9. h4 h5 10. f3 c5 11. Rf4 Hc8 12. Bb5 hxg4 13. fxg4 Be4 14. Hh3 Rc6 15. Rh5 g6 16. Rf6+ Rxf6 17. exf6 Dxf6 18. 0-0-0 a6 19

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 Bb4 7. Be3 Re7 8. Dd2 Rd7 9. h4 h5 10. f3 c5 11. Rf4 Hc8 12. Bb5 hxg4 13. fxg4 Be4 14. Hh3 Rc6 15. Rh5 g6 16. Rf6+ Rxf6 17. exf6 Dxf6 18. 0-0-0 a6 19. Bxc6+ Hxc6 20. dxc5 Bxc3 21. Dxc3 Dxc3 22. bxc3 e5 23. Hd2 f5 24. gxf5 gxf5 25. Bf2 Kf7 26. c4 d4 27. c3 d3 28. Hd1 Hg6 29. Hh2 Ke6 30. He1 Hhg8 31. Be3 Hg2 32. Hxg2 Hxg2 33. Hg1.

Staðan kom upp í opnum flokki á Evrópumeistaramóti landsliða í öldungaflokki (50+) sem lauk fyrir skömmu í Slóveníu. Enski stórmeistarinn Stuart Conquest (2.510) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Björgvini Jónssyni (2.314). 33. … d2+! og hvítur gafst upp. Conquest var hluti af liði enskra stórmeistara sem vann mótið en félagar hans í liðinu voru John Emms (2.437), Glenn Flear (2.392), Keith Arkell (2.373) og Nigel Davies (2.332).