Þurrkaður fiskur til sölu í Basra. Hver veit nema íslenskum saltfiski yrði vel tekið af neytendum í Írak?
Þurrkaður fiskur til sölu í Basra. Hver veit nema íslenskum saltfiski yrði vel tekið af neytendum í Írak? — AFP/Hussein Faleh
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Þó að sjómennskan hafi alveg sérstakan sess í hjarta Íslendinga þá er það raunin að samfélög um allan heim byggja lífsviðurværi sitt á fiskveiðum. Líkt og sést á myndunum sem fylgja þessari grein er víða allt annað yfirbragð á veiðum, verkun og…

Þó að sjómennskan hafi alveg sérstakan sess í hjarta Íslendinga þá er það raunin að samfélög um allan heim byggja lífsviðurværi sitt á fiskveiðum. Líkt og sést á myndunum sem fylgja þessari grein er víða allt annað yfirbragð á veiðum, verkun og sölu, en alls staðar á það við um neytendur að þeir leita að vöru sem er heilnæm og í hæsta gæðaflokki. ai@mbl.is