Spurs­mál þess­ar­ar viku eru helguð væntanlegum for­seta­kosn­ing­um. Farið verður ofan í saum­ana á löng­um aðdrag­anda kosn­ing­anna og mál­in kruf­in en líkt og alþjóð veit verður nýr for­seti lýðræðis­ins brátt kjör­inn

Spurs­mál þess­ar­ar viku eru helguð væntanlegum for­seta­kosn­ing­um. Farið verður ofan í saum­ana á löng­um aðdrag­anda kosn­ing­anna og mál­in kruf­in en líkt og alþjóð veit verður nýr for­seti lýðræðis­ins brátt kjör­inn. Miðað við skoðanakann­an­ir þá gæti verið að fram und­an séu mest spenn­andi for­seta­kosn­ing­ar í sögu lýðveld­is­ins. Þau Edda Her­manns­dótt­ir markaðs- og sam­skipta­stjóri hjá Íslands­banka, Sindri Sindra­son fjöl­miðlamaður og Andrés Jóns­son al­manna­teng­ill sitja fyr­ir svör­um í Spurs­mál­um vik­unn­ar og rýna í stöðuna sem nú blas­ir við á loka­metr­unum í bar­átt­unni um Bessastaði. Þar að auki er eld­fjalla­fræðing­ur­inn Ármann Hösk­ulds­son til viðtals í þættinum en síðastliðinn miðviku­dag hófst enn eitt eld­gosið á Reykja­nesskag­an­um.