„Við erum eldgamlir vinir. Við kynntumst á lítilli knæpu í New York árið 2007, þannig var mitt 2007. Við urðum góðir vinir og hann ýtti mér út í Burlesque á þeim tíma. Hann reddaði mér áhorfendaprufum og stóð þétt við bakið á mér,“ segir …

„Við erum eldgamlir vinir. Við kynntumst á lítilli knæpu í New York árið 2007, þannig var mitt 2007. Við urðum góðir vinir og hann ýtti mér út í Burlesque á þeim tíma. Hann reddaði mér áhorfendaprufum og stóð þétt við bakið á mér,“ segir skemmtanadrottningin og fjöllistakonan Margrét Erla Maack um grínistann Reggie Watts. Hann er þekktastur fyrir að hafa verið hljómsveitarstjóri í Late Late Show með James Corden í mörg ár en þar áður var hann þáttastjórnandi Comedy Bang! Bang! Lestu fréttina í heild á K100.is.