„Kennari: Hvernig vissi Nói að flóðið var að fjara út? Nonni: Einn dag kom dúfa til hans með blað í nefinu, og svo hefur hann líklegast lesið það í blaðinu, að flóðið væri að verða búið.“ Vorið 4

„Kennari: Hvernig vissi Nói að flóðið var að fjara út? Nonni: Einn dag kom dúfa til hans með blað í nefinu, og svo hefur hann líklegast lesið það í blaðinu, að flóðið væri að verða búið.“ Vorið 4. tbl. 1972, og varla þörf að orðlengja það frekar: að fjara út er að líða hjá, deyja út, og í syndaflóðstilfellinu: sjatna.