Valur hafði betur gegn KR, 5:3, í mögnuðum leik í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Aron Sigurðarson og Benoný Breki Andrésson komu KR í 2:0 með mörkum á 6. og 7. mínútu. Valur svaraði því Tryggvi Hrafn Haraldsson og Patrick Pedersen skoruðu …

Valur hafði betur gegn KR, 5:3, í mögnuðum leik í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Aron Sigurðarson og Benoný Breki Andrésson komu KR í 2:0 með mörkum á 6. og 7. mínútu. Valur svaraði því Tryggvi Hrafn Haraldsson og Patrick Pedersen skoruðu tvö mörk hvor fyrir hlé, áður en Gísli Laxdal Unnarsson skoraði fimmta markið á 74. mínútu. Kristján Flóki Finnbogason klóraði í bakkann fyrir KR með marki á lokamínútunni. » 26