Gauti gaf nýlega út nýtt lag. Hann hefur verið að prófa sig áfram í gríninu og hélt nýverið uppistandstónleika. Svo er hann kominn með gulltönn. „Ég var búinn að spá í það lengi að fá mér gulltönn
Gauti gaf nýlega út nýtt lag. Hann hefur verið að prófa sig áfram í gríninu og hélt nýverið uppistandstónleika. Svo er hann kominn með gulltönn. „Ég var búinn að spá í það lengi að fá mér gulltönn. Fyrrverandi tannlæknirinn sagði nei en nú er hún hætt sem tannlæknir og ég er kominn með gulltönn,“ segir hann og brosir. „Ég er ekki með hár svo ég get ekki sett ferska greiðslu en ég er mjög ánægður með þetta. Auðvitað er kræft að setja gulltönn fremst í efri góm. Á myndum lítur út eins og ég sé tannlaus.“ Lestu fréttina í heild á K100.is.