„Fyrir ári vorum við að tala um ChatGPT sem flestir þekkja í dag en nú er þetta orðið mun víðara, nú er að koma þessi gervigreind með myndböndum og tónlistinni,“ segir Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í gervigreind hjá Netkynningu, í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim

„Fyrir ári vorum við að tala um ChatGPT sem flestir þekkja í dag en nú er þetta orðið mun víðara, nú er að koma þessi gervigreind með myndböndum og tónlistinni,“ segir Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur í gervigreind hjá Netkynningu, í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim. „Þetta er það sem er hvað áhugaverðast á netinu í dag, allir geta leikið sér að þessu. Þú skráir þig bara fyrir aðgangi og þá ertu kominn af stað.“ Ólafur er viss um að þetta nýtist tónlistarfólki, bæði við að fá fleiri hugmyndir og ritstífluna. Lestu meira á K100.is.