ABBA Meðlimir hinnar geysivinsælu hljómsveitar ABBA tóku á móti einu virtasta riddaramerki Svíþjóðar, konunglegu Vasaorðunni svokölluðu. Karl Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning heiðruðu hljómsveitina.
ABBA Meðlimir hinnar geysivinsælu hljómsveitar ABBA tóku á móti einu virtasta riddaramerki Svíþjóðar, konunglegu Vasaorðunni svokölluðu. Karl Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning heiðruðu hljómsveitina. — AFP/TT, Henrik Montgomery
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Ýmislegt fréttnæmt hefur gerst í menningarlífinu erlendis undanfarna daga. Ljósmyndarar AFP hafa að vanda fangað augnablikið. Félagarnir í ABBA voru heiðraðir í Svíþjóð, loftslagsmótmæli voru haldin á safni í París, skemmdir á listmunum eftir brunann í Børsen í Kaupmannahöfn voru kynntar á blaðamannafundi og kafari fór niður að neðansjávarsafni í Kólumbíu þar sem kóralar fá að vaxa frjálst.