Myndasmiður Tómas Guðbjartsson hér við nokkrar myndir að vestan.
Myndasmiður Tómas Guðbjartsson hér við nokkrar myndir að vestan. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi
„Ketildalir með mínum augum“ er yfirskrift ljósmyndasýningar Tómasar Guðbjartssonar læknis sem opnuð verður á Kaffi Vegamótum á Bíldudal um helgina. Tómas, sem með sínu fólki á sitt hálfa líf í Ketildölum, hefur tekið mikinn fjölda mynda …

„Ketildalir með mínum augum“ er yfirskrift ljósmyndasýningar Tómasar Guðbjartssonar læknis sem opnuð verður á Kaffi Vegamótum á Bíldudal um helgina. Tómas, sem með sínu fólki á sitt hálfa líf í Ketildölum, hefur tekið mikinn fjölda mynda af landslagi og stórbrotinni náttúru þar, samanber sýninguna sem fram í líðandi viku var uppi í Reykjavík.