Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 e5 7. c3 Re7 8. d4 cxd4 9. cxd4 exd4 10. Rxd4 0-0 11. Rc3 Hb8 12. Rb3 d5 13. Bf4 Hb4 14. a3 Hc4 15. Rd2 Bxc3 16. bxc3 Hxc3 17. Be5 Hd3 18

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Bg7 6. He1 e5 7. c3 Re7 8. d4 cxd4 9. cxd4 exd4 10. Rxd4 0-0 11. Rc3 Hb8 12. Rb3 d5 13. Bf4 Hb4 14. a3 Hc4 15. Rd2 Bxc3 16. bxc3 Hxc3 17. Be5 Hd3 18. Dc2 Ba6 19. Rb3 dxe4 20. Rc5 Dd5

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Sigurvegari mótsins, Báður Örn Birkisson (2.229), hafði hvítt gegn Gauta Páli Jónssyni (2.069). 21. Bf6! svartur hefði staðið til vinnings eftir 21. Rxa6? Dxe5 22. Dxd3 Dxa1. 21. … Hd2 22. Dc3! e3 23. Dxe3 Rf5 24. Df4 He2?! betra var að reyna 24. … Bc8 þótt hvítur standi til vinnings eftir 25. Re4 Hd3 26. g4. 25. Rxa6 Da2 26. Hxe2 Dxe2 27. Rc5 He8 28. h3 Db5 29. Hc1 He2 30. Re4 Db7 31. Hd1 og svartur gafst upp. Sumarsyrpa TR hefst nk. föstudag, sjá skak.is.