Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Rf3 Rf6 5. Re5 Rbd7 6. Bd3 g6 7. 0-0 Bg7 8. c4 0-0 9. Rc3 Rxe5 10. dxe5 Rg4 11. Rxd5 Rxe5 12. Be2 e6 13. Rc3 Bd7 14. Db3 Bc6 15. Bf4 h5 16. Rb5 Df6 17. Be3 Rg4 18. Bxg4 hxg4 19

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Rf3 Rf6 5. Re5 Rbd7 6. Bd3 g6 7. 0-0 Bg7 8. c4 0-0 9. Rc3 Rxe5 10. dxe5 Rg4 11. Rxd5 Rxe5 12. Be2 e6 13. Rc3 Bd7 14. Db3 Bc6 15. Bf4 h5 16. Rb5 Df6 17. Be3 Rg4 18. Bxg4 hxg4 19. Bd4 e5 20. Bc3 Df4 21. Hae1 Bf6 22. He3 Kg7 23. g3 Dh6 24. h4.

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu. Björn Hólm Birkisson (2.140) hafði svart gegn Gauta Páli Jónssyni (2.069). 24. … Bxh4! 25. f4? eðlilegra hefði verið að reyna 25. Bxe5+ þótt svartur standi þá einnig til vinnings eftir 25. … f6. 25. … Bxg3! 26. Bxe5+ f6 27. Hxg3 fxe5 28. Dc3 Dh1+ 29. Kf2 Hxf4+ og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. Í dag fer 11. og síðasta umferð fram á HM 20 ára og yngri en mótið er haldið á Indlandi og er Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2.380) á meðal keppenda, sjá nánar á skak.is.