Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 Bb4 8. 0-0 b5 9. Bd2 Bc5 10. Rce2 e5 11. fxe5 Dxe5 12. c3 Rxe4 13. Bf4 Dd5 14. Bxe4 Dxe4 15. Rg3 Dd5 16. He1+ Kd8 17. He5 Dc4 18. b3 Dxc3 19

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 Bb4 8. 0-0 b5 9. Bd2 Bc5 10. Rce2 e5 11. fxe5 Dxe5 12. c3 Rxe4 13. Bf4 Dd5 14. Bxe4 Dxe4 15. Rg3 Dd5 16. He1+ Kd8 17. He5 Dc4 18. b3 Dxc3 19. Hxc5 Dxc5 20. Hc1 Db6 21. Bc7+ Dxc7 22. Hxc7 Kxc7 23. Dg4 Bb7 24. Rgf5 g6 25. Df4+ Kb6

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Gauti Páll Jónsson (2.069) hafði hvítt gegn Benedikt Þórissyni (2.013). 26. De3! besti leikurinn þar eð núna hótar hvítur mát eftir Rd4-e6+. 26. … Rc6 svartur hefði orðið mát eftir 26. … gxf5 27. Re6+ Kc6 (27. … Ka5 28. Dc3+ og svartur er mát í næsta leik) 28. Dc5#. 27. Re6+ Ka5 28. Dc3+ Kb6 29. Dc5+ Ka5 30. Rd6! og svartur gafst upp enda staða hans ófögur á að líta. Sumarsyrpa TR hefst í dag.