Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson frá Selfossi varð þriðji Íslendingurinn til að fá keppnisrétt á Ólympíuleikunum í París í sumar og segir í viðtali í blaðinu að hann verði mest lítið heima næstu vikurnar

Haglabyssuskyttan Hákon Þór Svavarsson frá Selfossi varð þriðji Íslendingurinn til að fá keppnisrétt á Ólympíuleikunum í París í sumar og segir í viðtali í blaðinu að hann verði mest lítið heima næstu vikurnar. Vésteinn Hafsteinsson afreksstjóri ÍSÍ kveðst vongóður um að átta Íslendingar keppi í París. » 41