Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri fullyrðir að hagsmunir borgarinnar hafi verið tryggðir með lóðasamningum við olíufélög, Ríkisútvarpið og framleiðslufyrirtækið GN Studios þegar þeim var veitt heimild til þess að reisa íbúðar- og…

Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri fullyrðir að hagsmunir borgarinnar hafi verið tryggðir með lóðasamningum við olíufélög, Ríkisútvarpið og framleiðslufyrirtækið GN Studios þegar þeim var veitt heimild til þess að reisa íbúðar- og atvinnuhúsnæði á dýrmætum lóðum í borgarlandinu, án þess að greiða sérstaklega fyrir byggingarréttinn.