Ég vildi óska að ég hefði verið í Target-verslun á dögunum í St. Louis, Missouri. Vegna þess að ein flottasta kona heims, Michelle Obama, var þar í dulargervi að árita nýju bókina sína. Michelle birti myndskeið af sér þar sem hún sat úti í bíl í…
Ég vildi óska að ég hefði verið í Target-verslun á dögunum í St. Louis, Missouri. Vegna þess að ein flottasta kona heims, Michelle Obama, var þar í dulargervi að árita nýju bókina sína. Michelle birti myndskeið af sér þar sem hún sat úti í bíl í gulri íþróttapeysu, með derhúfu á höfði og sólgleraugu á nefinu. Hún segir að í myndbandinu hafi hún heyrt að fyrstu eintök bókarinnar The Light We Carry væru komin í verslunina. Hana langaði til að fara inn, sjá bókina og laumast til að árita nokkrar. Lestu stjörnufréttir Evu Ruzu á K100.is.