1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Bg4 4. d4 e6 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 Rf6 7. Bg5 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dxf6 gxf6 10. 0-0-0 Be7 11. Be2 Rd7 12. a3 Hg8 13. g3 Hd8 14. Hhe1 a6 15. Bf3 Kf8 16. He2 Bd6 17. Kb1 b5 18. Hd3 Rb6 19. Ka2 Kg7 20. Bh1 Rc4 21. f4 a5 22. exd5 exd5 23. Rd1 Hde8 24. Re3 Kf8 25. Rxc4 Hxe2 26. Rxd6 Hh2 27. Bf3 Hxg3 28. He3 Hg1 29. He8+ Kg7 30. Rf5+ Kh7 31. Bg4 h5 32. Bxh5 Hxc2 33. He7 Hgg2 34. Hxf7+ Kh8 35. Hf8+ Kh7 36. Hf7+ Kg8
Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu. Benedikt Þórisson (2.013) hafði hvítt gegn sigurvegara mótsins, Bárði Erni Birkissyni (2.229). 37. Re7+! Kh8 38. Rg6+ Kg8 39. Re7+ Kh8 40. Bg6! Hxb2+ 41. Ka1 og hér bauð hvítur jafntefli sem svartur þáði. Staðan er hins vegar unnin á hvítt enda valdar biskupinn c2-reitinn ásamt því að hvítur hótar máti á h7.