Portúgal og Tyrkland eru með forystuna í F-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu eftir sigra í tveimur hörkuleikjum í gær gegn Tékklandi og Georgíu. Dramatíkin var sérstaklega mikil í leik Portúgala og Tékka þar sem sigurmarkið frá Francisco Conceicao kom í uppbótartíma leiksins

Portúgal og Tyrkland eru með forystuna í F-riðli Evrópumóts karla í knattspyrnu eftir sigra í tveimur hörkuleikjum í gær gegn Tékklandi og Georgíu. Dramatíkin var sérstaklega mikil í leik Portúgala og Tékka þar sem sigurmarkið frá Francisco Conceicao kom í uppbótartíma leiksins. » 23