Vorhefti Skírnis
Vorhefti Skírnis
Nýtt tölblað af Skírni, tímariti hins Íslenska bókmenntafélags, er komið út og efni fjölbreytt að vanda. Má m.a. finna greinar eftir Veru Knútsdóttur og Láru Magnúsardóttur og lögð áhersla á að efla tengsl hugvísinda við raun- og lífvísindi

Nýtt tölblað af Skírni, tímariti hins Íslenska bókmenntafélags, er komið út og efni fjölbreytt að vanda. Má m.a. finna greinar eftir Veru Knútsdóttur og Láru Magnúsardóttur og lögð áhersla á að efla tengsl hugvísinda við raun- og lífvísindi. Pólska ljóðskáldið Czesław Miłosz er tekið til greiningar af Guðna Elíssyni, prófessor í almennri bókmenntafræði, og ljóðskáld Skírnis að þessu sinni er Anton Helgi Jónsson. Sigrún Margrét Guðmundsdóttir er ritstjóri.