Nýtt tölblað af Skírni, tímariti hins Íslenska bókmenntafélags, er komið út og efni fjölbreytt að vanda. Má m.a. finna greinar eftir Veru Knútsdóttur og Láru Magnúsardóttur og lögð áhersla á að efla tengsl hugvísinda við raun- og lífvísindi
Nýtt tölblað af Skírni, tímariti hins Íslenska bókmenntafélags, er komið út og efni fjölbreytt að vanda. Má m.a. finna greinar eftir Veru Knútsdóttur og Láru Magnúsardóttur og lögð áhersla á að efla tengsl hugvísinda við raun- og lífvísindi. Pólska ljóðskáldið Czesław Miłosz er tekið til greiningar af Guðna Elíssyni, prófessor í almennri bókmenntafræði, og ljóðskáld Skírnis að þessu sinni er Anton Helgi Jónsson. Sigrún Margrét Guðmundsdóttir er ritstjóri.