— AFP/Luis Tato
Þessi kona var í hópi þeirra fjölmörgu sem í gær mótmæltu stjórnvöldum í Keníu, en almenningur þar í landi finnur nú mjög fyrir miklum skattahækkunum að undanförnu. Öryggissveitir áttu fullt í fangi með að ráða við mótmælendur sem sumir létu ansi ófriðlega

Þessi kona var í hópi þeirra fjölmörgu sem í gær mótmæltu stjórnvöldum í Keníu, en almenningur þar í landi finnur nú mjög fyrir miklum skattahækkunum að undanförnu. Öryggissveitir áttu fullt í fangi með að ráða við mótmælendur sem sumir létu ansi ófriðlega. Var þá gripið í táragasið.