Í viðtali Sunnudagsblaðsins við vísindamennina Bill Hansson og Peter Mombaerts um helgina var rangt farið með nafn Bills. Bill Hansson er einn skipuleggjenda ráðstefnu um bragð- og lyktarskyn sem haldin verður í Hörpu í næstu viku

Í viðtali Sunnudagsblaðsins við vísindamennina Bill Hansson og Peter Mombaerts um helgina var rangt farið með nafn Bills. Bill Hansson er einn skipuleggjenda ráðstefnu um bragð- og lyktarskyn sem haldin verður í Hörpu í næstu viku. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.