Dagný Pétursdóttir fjallahjólari fékk heilsuna aftur og fór beint upp á gott hjól. Nú hjólar hún upp um fjöll og dali og elskar það.